Dagskrá

Þessi dagskrá getur tekið breytingum eftir því sem þörf er á
og miðað við óskir einstakra hópa sem vilja koma í krullu.

Leiga á krullubrautum, almennar upplýsingar:
Hver leigður tími er 1:45 klst og kostar 500 krónur á mann, hámark átta manns á braut. Innifalið er leiðsögn frá vönu krullufólki og nauðsynlegur búnaður.
Tímabókanir og upplýsingar: Haraldur (824 2778) og Hallgrímur (840 0887).

Þriðjudagur 3. maí
Á öllum tímum dagsins: Tímar til útleigu fyrir litla og stóra hópa eftir því sem pláss leyfir vegna námskeiða og mótahalds.
Kl. 16-18 Liðstími með Camillu - Íslenski draumurinn
Kl. 18-20 Liðstími með Camillu - Skytturnar
Kl. 20-22 Liðstími með Camillu - Mammútar
Kl. 20-22 Kvennamót í krullu

Miðvikudagur 4. maí
Á öllum tímum dagsins: Tímar til útleigu fyrir litla og stóra hópa eftir því sem pláss leyfir vegna námskeiða og mótahalds.
Kl. 14-16 Liðstími með Camillu - Team Coctail
Kl. 16-18 Æfing: Strympa
Kl. 16-18 Æfing: Confused Celts
Kl. 18-20 Liðstími með Camillu - Víkingar

Fimmtudagur 5. maí
Fram til kl. 15.30: Tímar til útleigu fyrir litla og stóra hópa.
Kl. 10-12 Liðstími með Camillu - Mánahlíðarhyskið

Frá kl. 17.00: Ice Cup, alþjóðlegt mót í krullu. Mótið stendur fram á laugardag og er lokapunktur Krulludaga 2011.

Liðin sem leika á Ice Cup geta bókað æfingatíma á svellinu eftir því sem pláss leyfir. Einnig getur krullufólk komið nánast hvenær sem er og æft á svellinu, hvort sem er einn í einu eða í stærri hópum.

Allar upplýsingar og skráning:
Haraldur Ingólfsson – haring@simnet.is – s. 824 2778
Hallgrímur Valsson – hallgrimur@isl.is – s. 840 0887

Við erum að sjálfsögðu á Facebook undir heitinu „Krulludagar 2011“
Vefurinn Krulludeildar Skautafélags Akureyrar er www.curling.is og www.sasport.is/krulla.