Ice Cup

Áttunda Ice Cup mótið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 5.-7. maí 2011. Mótið verður endapunkturinn á Krulludögum 2011 og er einkum ætlað þeim sem hafa spilað krullu í einhvern tíma - þó Ice Cup í raun "opið mót".

Mögulega verður haldið sérstakt Ice Cup mót fyrir nýliða samhliða aðalmótinu ef áhugi nýliða sem mæta í kennslu, opna tíma og/eða á mót á Krulludögum.

Ice Cup 2011 er...
• Opið mót (lið mega vera skipuð leikmönnum af báðum kynjum)
• Einstaklingsskráningar eru leyfðar
- Við reynum að finna lið handa þér ef þig vantar lið
- Við hjálpum þér að finna leikmann ef liðið þitt vantar leikmann
• Lágmark fjórir leikir á lið, efstu liðin leika fleiri leiki
• Þátttökugjaldið er 26.000 kr. á lið
- Innifalið er meðal annars aðgangur á lokahóf fyrir fjóra
• Síðasti skráningardagur er 22. apríl 2011
• Opnunarhóf: Miðvikudagskvöldið 4. maí
• Fyrsta umferð: Síðdegis, fimmtudaginn 5. maí
• Úrslitaleikir: Síðdegis laugardaginn 7. maí
• Lokahóf: Laugardagskvöldið 7. maí
• Aðrir dagskrárliðir auglýstir síðar

Skráning og upplýsingar:
Haraldur Ingólfsson - haring@simnet.is - s. 824 2778

Skráning liða fer fram á netinu - smellið hér

Upplýsingar um Ice Cup er einnig að finna...
...á www.curlingcalendar.com
...og á Facebook - hér (á ensku)